dcsimg

Krabbar ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Krabbar eru liðdýr í ættinni Brachyura, með liðskiptan líkama. Krabbar lifa í bæði fersku vatni og í sjó og anda með tálknum. Einbúakrabbi, bogkrabbi, humar og rækja eru fáein kunnuleg dýr úr hópi krabbadýra. Fáeinar tegundir krabba halda sig á þurrulandi en anda eigi síður með tálknum. Krabbar hafa sterkar gripklær að framan og nota þær til að verja sig og éta.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS