dcsimg

Hárdepla ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Hárdepla (fræðiheiti: Veronica officinalis) er fjölær depla sem vex í Evrópu og Asíu. Stönglarnir eru loðnir, 10-50sm langir, og mynda breiður. Ljósvínrauð blóm vaxa á stuttum knúppum. Hárdepla hefur verið mikið notuð sem lækningajurt.

Á Íslandi er hárdepla algengust um sunnan- og vestanvert landið.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS