dcsimg
Image of Mountain Hemlock
Creatures » » Plants » » Gymnosperms » » Pines »

Mountain Hemlock

Tsuga mertensiana (Bong.) Carrière

Fjallaþöll ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fjallaþöll (fræðiheiti: Tsuga mertensiana) er barrtré sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku. Það er einstofna beinvaxið tré með keilulaga krónu og slútandi toppsprota. Vex hægt og er mjög skuggþolin.[2] Útbreiðsla nær frá Alaska og suður til Kaliforníu.[3] Fjallaþöll er skyld marþöll og hefur verið reynd á Íslandi með svipuðum árangri.

Tilvísun


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Fjallaþöll: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fjallaþöll (fræðiheiti: Tsuga mertensiana) er barrtré sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku. Það er einstofna beinvaxið tré með keilulaga krónu og slútandi toppsprota. Vex hægt og er mjög skuggþolin. Útbreiðsla nær frá Alaska og suður til Kaliforníu. Fjallaþöll er skyld marþöll og hefur verið reynd á Íslandi með svipuðum árangri.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS