dcsimg
Image of Farges' Fir
Creatures » » Plants » » Gymnosperms » » Pines »

Farges' Fir

Abies fargesii Franch.

Hvolfþinur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Abies fargesii (á kínversku: 巴山冷杉) er tegund af þini sem er einlendur í mið Kína. Tegundarnafnið er eftir Franska trúboðanum, grasafræðingnum og plöntusafnaranum, Paul Guillaume Farges. Abies fargesii getur orðið mjög stór, jafnvel að 40 metra hár. Hann er einlendur í mið Kína þar sem hann finnst í Gansu, Henan, Hubei, Shaanxi, og Sichuan héruðum. Hann vex á fjöllum og á vatnasviðum í 1500 til 3900 metra hæð yfir sjó.[2]

Abies fargesii er nýttur í timbur og pappamassa.[2]

Tilvísanir

  1. Abies fargesii. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2013.2. International Union for Conservation of Nature. 2013. Sótt 3. maí 2014.
  2. 2,0 2,1 Liguo Fu; Nan Li; Thomas S. Elias & Robert R. Mill. Abies fargesii. Flora of China. Missouri Botanical GardenSt. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt June 25, 2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Hvolfþinur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Abies fargesii (á kínversku: 巴山冷杉) er tegund af þini sem er einlendur í mið Kína. Tegundarnafnið er eftir Franska trúboðanum, grasafræðingnum og plöntusafnaranum, Paul Guillaume Farges. Abies fargesii getur orðið mjög stór, jafnvel að 40 metra hár. Hann er einlendur í mið Kína þar sem hann finnst í Gansu, Henan, Hubei, Shaanxi, og Sichuan héruðum. Hann vex á fjöllum og á vatnasviðum í 1500 til 3900 metra hæð yfir sjó.

Abies fargesii er nýttur í timbur og pappamassa.

 src=

Picea asperata (vinstri) og A. fargesii (hægri), Jiuzhaigou Valley, Sichuan, Kína

 src=

Brum og barr af A. fargesii var. faxoniana

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS