dcsimg
Image of Aphid
Creatures » » Animal » » Arthropods » » Hexapods » Insects » Winged Insects » » Hemipterans » Plant Lice » » Aphids »

Aphid

Cinara (Cinara) pilicornis (Hartig 1841)

Grenisprotalús ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Grenisprotalús, (fræðiheiti; Cinara pilicornis)[1] er lúsartegund í ættkvíslinni Cinara og finnst á rauðgreni (Picea abies) og Sitkagreni (Picea sitchensis).[2] Þetta er tiltölulega stór plöntulúsartegund með breiðum, fölbrúnum búk. Hún virðist hafa lítil áhrif á trén. Þetta er evrópsk tegund, en hefur einnig verið tilkynnt í greniskógum í Nýja Sjálandi, ásamt sitkalús (Elatobium abietinum).[3]

Á Íslandi

Hún er algeng um allt land, en veldur litlum skaða.[4]

Tilvísanir

  1. Egg distribution and survival of Cinara pilicornis (Hartig) (Hom., Lachnidae) on damaged and undamaged Norway spruce (Picea abies) (L.) Karst. Stadler B, Journal of applied entomology, 1997, vol. 121, no 2, pages 71-75, Snið:INIST
  2. An Entomophthora Species on Cinara pilicornis (Hartig) (Hemiptera: Aphididae). T. L. Edwards, The Irish Naturalists' Journal, Jan. 1981, Vol. 20, No. 5, pages 204-206 (jstor)
  3. Spruce Aphid (Elatobium abietinum) in New Zealand. Forest and Timber Insects in New Zealand No. 54 (article)
  4. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (1997). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 56. ISBN 9979-1-0333-7.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Grenisprotalús: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Grenisprotalús, (fræðiheiti; Cinara pilicornis) er lúsartegund í ættkvíslinni Cinara og finnst á rauðgreni (Picea abies) og Sitkagreni (Picea sitchensis). Þetta er tiltölulega stór plöntulúsartegund með breiðum, fölbrúnum búk. Hún virðist hafa lítil áhrif á trén. Þetta er evrópsk tegund, en hefur einnig verið tilkynnt í greniskógum í Nýja Sjálandi, ásamt sitkalús (Elatobium abietinum).

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS