dcsimg

Allium aciphyllum ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Allium aciphyllum, (á kínversku: 针叶韭 zhen ye jiu) er tegund af laukplöntum, ættuð frá Sichuan í Kína. Hann finnst í hlíðum í 2000–2100 metra hæð.[1]

Allium aciphyllum myndar egglaga lauka að 10mm í þvermál. Stoðblaðið er rörlaga, að 25 sm langt, með jafnlöng blöð neðantil. Blómin eru bleik.[1][2]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Flora of China v 24 p 178
  2. Wang, Fa Tsuan, & Tang, Tsin. 1980. Flora Reipublicae Popularis Sinicae 14: 284–285, pl. 55.

Ytri tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Allium aciphyllum: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Allium aciphyllum, (á kínversku: 针叶韭 zhen ye jiu) er tegund af laukplöntum, ættuð frá Sichuan í Kína. Hann finnst í hlíðum í 2000–2100 metra hæð.

Allium aciphyllum myndar egglaga lauka að 10mm í þvermál. Stoðblaðið er rörlaga, að 25 sm langt, með jafnlöng blöð neðantil. Blómin eru bleik.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS